Fólk flykktist á opnun Áslaugar Írisar

Hverjir voru hvar | 3. desember 2023

Fólk flykktist á opnun Áslaugar Írisar

Margt var um manninn á opnun sýningar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í Gallerí Þulu á dögunum. Áslaug þykir ein af athyglisverðari listakonum í íslensku listalífi en hún er menntuð í New York. Verkin hennar eru óhlutbundin og óvenjuleg að því leyti að hún notar mikið steina í verkunum sínum.

Fólk flykktist á opnun Áslaugar Írisar

Hverjir voru hvar | 3. desember 2023

Það var mikið fjör á opnuninni.
Það var mikið fjör á opnuninni. Samsett mynd

Margt var um manninn á opnun sýningar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í Gallerí Þulu á dögunum. Áslaug þykir ein af athyglisverðari listakonum í íslensku listalífi en hún er menntuð í New York. Verkin hennar eru óhlutbundin og óvenjuleg að því leyti að hún notar mikið steina í verkunum sínum.

Margt var um manninn á opnun sýningar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í Gallerí Þulu á dögunum. Áslaug þykir ein af athyglisverðari listakonum í íslensku listalífi en hún er menntuð í New York. Verkin hennar eru óhlutbundin og óvenjuleg að því leyti að hún notar mikið steina í verkunum sínum.

Sýn­ing Áslaug­ar í Galle­rí Þulu heit­ir Opna og vís­ar tit­ill­inn bæði í sögn­ina að opna en líka í opnu eins og í op­inni bók.

„Við vinnslu sýn­ing­ar­inn­ar gerðist það ít­rekað að ég varð stein­hissa á sjálfri mér því ég bjóst ekki við svona kraft­mikl­um verk­um, en þau bók­staf­lega sprungu út fyr­ir fram­an mig eins og ég hafi opnað inn í eitt­hvað hólf innra með mér og þaðan komu þau. Mér leið eins og ég væri meira að elt­ast við þau og koma þeim í form,“ sagði Áslaug um sköpunarferlið í viðtali við Smartland fyrir skömmu en sýn­ing­in stend­ur til 23. des­em­ber.

Ásdís Þula, Rakel McMahon, Ásdís Spano og Arna Gerður Bang.
Ásdís Þula, Rakel McMahon, Ásdís Spano og Arna Gerður Bang. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Tolli og Ásdís Þula Þorláksdóttir eigandi Þulu gallerís.
Tolli og Ásdís Þula Þorláksdóttir eigandi Þulu gallerís. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Áslaug Íris Katrín við eitt verka sinna á sýningunni.
Áslaug Íris Katrín við eitt verka sinna á sýningunni. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Finnur Hákonarson og Nói Steinn Einarsson.
Finnur Hákonarson og Nói Steinn Einarsson. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Guðbjörg Thoroddsen og Ásdís Þula Þorláksdóttir.
Guðbjörg Thoroddsen og Ásdís Þula Þorláksdóttir. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Snædís Kjartansdóttir Zanoria og Rakel McMahon.
Snædís Kjartansdóttir Zanoria og Rakel McMahon. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Stephan Leuschner og Vigdís Rún Jónsdóttir.
Stephan Leuschner og Vigdís Rún Jónsdóttir.
Hjördís, Estelle og Margrét Sigurðardóttir móðir Áslaugar.
Hjördís, Estelle og Margrét Sigurðardóttir móðir Áslaugar. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Ásrún Kristjánsdóttir og Áslaug Íris.
Ásrún Kristjánsdóttir og Áslaug Íris. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Árni Harðarson, Karítas Ívarsdóttir og Áslaug Íris.
Árni Harðarson, Karítas Ívarsdóttir og Áslaug Íris. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Páll Banine og Kristinn Már Pálmason.
Páll Banine og Kristinn Már Pálmason. Ljósmynd/Alda Valentína Rós.
Linda Ásgeirsdóttir og Helga Sif Guðmundsdóttir.
Linda Ásgeirsdóttir og Helga Sif Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
Grímur Hákonarson og Hákon Sigurgrímsson.
Grímur Hákonarson og Hákon Sigurgrímsson. Ljósmynd/Alda Valentína Rós.
Áslaug Íris ásamt Margréti Unni dóttur sinni.
Áslaug Íris ásamt Margréti Unni dóttur sinni. Ljósmynd/Alda Valentína Rós
mbl.is