Sólveig Andrea selur hönnunarraðhús í Garðabæ

Heimili | 1. febrúar 2024

Sólveig Andrea selur hönnunarraðhús í Garðabæ

Hjónin Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt og Hilmir Víglundsson hafa sett einstaklega fallegt raðhús í Garðabæ á sölu. Húsið er 231 fm að stærð og var reist 2007. Heimilið er hlýlegt og nýtískulegt og á tveimur hæðum. 

Sólveig Andrea selur hönnunarraðhús í Garðabæ

Heimili | 1. febrúar 2024

Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt hefur sett raðhús sitt í Garðabæ …
Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt hefur sett raðhús sitt í Garðabæ á sölu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hjónin Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt og Hilmir Víglundsson hafa sett einstaklega fallegt raðhús í Garðabæ á sölu. Húsið er 231 fm að stærð og var reist 2007. Heimilið er hlýlegt og nýtískulegt og á tveimur hæðum. 

Hjónin Sólveig Andrea Jónsdóttir innanhússarkitekt og Hilmir Víglundsson hafa sett einstaklega fallegt raðhús í Garðabæ á sölu. Húsið er 231 fm að stærð og var reist 2007. Heimilið er hlýlegt og nýtískulegt og á tveimur hæðum. 

Eldhúsið og stofan eru í sama rými og eru vandaðar, sérsmíðar innréttingar í rýminu. Í eldhúsinu er að finna gott skápapláss og sömuleiðis gott vinnupláss. Í eldhúsinu er tangi sem hægt er að setjast við. 

Sveppagrár litur prýðir loft og veggi á neðri hæð hússins og fer vel við húsgögn og gólfefni. Fyrir framan eldhúsið er borðstofuborð og vinstra megin er stofan. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. 

Af fasteignavef mbl.is: Árakur 4

Í eldhúsinu er innfelld lýsing og léttir efri skápar. Ljósið …
Í eldhúsinu er innfelld lýsing og léttir efri skápar. Ljósið fyrir ofan borðstofuborðið er frá Flos og fæst í Casa. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í húsinu eru vandað glerhandrið meðfram stiganum.
Í húsinu eru vandað glerhandrið meðfram stiganum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn í borðstofu úr eldhúsinu.
Horft inn í borðstofu úr eldhúsinu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is