Ekki sátt um ákvörðun herforingjastjórnarinnar

Talsmaður bandaríska forsetaembættisins, Dana Perino, segir að ákvörðun herforingjastjórnarinnar á Búrma um að gengið verði til þjóðaratkvæðagreiðslu í landinu í maí um nýja stjórnarskrá, sem gera á kleift að halda lýðræðislegar kosningar árið 2010, sé ekki fullnægjandi.

mbl.is