Jarðskjálfti í Svíþjóð

Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn.
Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn. mbl.is/Brynjar Gauti

Jarðskjálfti, sem mældist 4,7 stig á Ricther, varð á Skáni í morgun. Er þetta öflugasti skjálfti, sem orðið hefur á þessu svæði í mörg ár. Skjálftinn fannst vel í Kaupmannahöfn og segja Danir að þar hafi ekki orðið jafn öflugur skjálfti frá árinu 1904.

mbl.is

Bloggað um fréttina