Kaldar kveðjur til Kenía

Keníamenn eru ekki alls kostar ánægðir með Barack Obama Bandaríkjaforseta sem ætlar að ljúka heimsókn sinni til Afríku með viðkomu í Tansaníu. Hann mun ekki heimsækja Kenía en þangað á hann þó rætur að rekja.

mbl.is