Söfn opna á ný í Bandaríkjunum

Nú, þegar fjárlagafrumvarp Bandaríkjastjórnar er orðið að lögum, hefur starfsemi opinberra stofnana hafist á ný. Ferðamenn, sem hafa beðið átekta eftir að skoða söfn í landinu, hafa mis mikinn skilning á lokununum sem hafa staðið yfir í tæpan mánuð.

mbl.is