Barr tilnefndur sem dómsmálaráðherra

William Barr.
William Barr. Ljósmynd/Wikipedia.org

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt William Barr sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.

Barr hefur áður gegnt embættinu í stjórnartíð George H.W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Hann kemur í stað Jeff Sessions sem sagði af sér í síðasta mánuði eftir þrýsting frá Trump.  

Barr er „frábær maður, frábær persóna,“ sagði Trump. „Hann var fyrsta val mitt strax frá upphafi…virtur af repúblikönum, virtur af demókrötum,“ sagði hann.

Donald Trump.
Donald Trump. AFP
mbl.is
Perlur sem ekki þarf að strauja !!
Nýtt á Íslandi, perlur sem ekki þarf að strauja, einungis sprauta vatni á og þær...
Nokkrar notaðar saumavélar til sölu !!
Nokkrar tegundir, ýmsar gerðir. Allar ástandsskoðaðar og prófaðar af fagmanni. V...
Ný jólaskeið frá ERNU fyrir 2018 komin.
Kíkið á nýju skeiðina á -erna.is-. Hún er hönnuð af Raghildi Sif Reynisdóttur og...
HRINGSTIGAR _ HRINGSTIGAR
Hringstigar, úti sem inni. Þvermál 120, 130, 140, 150, 160, 170 cm og sérsmíði í...