Fellibylurinn Nicholas hefur náð landi

Staðan í Texas í morgun.
Staðan í Texas í morgun. AFP

Fellibylurinn Nicholas hefur náð landi í Texas að sögn opinberra aðila í Bandaríkjunum. 

„Nicholas hefur náð landi við strendur Texas,“ kom fram í tilkynningu frá opinberum eftirlitsaðila með slíkum ofsaveðrum. Við það var bætt að um klukkan 5:30 á íslenskum tíma og blæs nú að 120 kílómetra hraða á klukkustund, sem samsvarar 33 metrum á sekúndu. 

mbl.is