Eftirkippur truflar viðtal

Berglind Hofland Sigurðardóttir veitingamaður í Hveragerði var að sýna fréttamönnum mbl.is hvernig jarðskjálftinn hafði leikið veitingahús hennar þegar snarpur eftirkippur reið yfir og varð hvorki henni né fréttamönnum um sel enda lék húsið á reiðiskjálfi.

mbl.is