Knésetja menn eigin fyrirtæki af ásetningi?

Karl Wernersson
Karl Wernersson

„Er það útilokað að eigendur og starfsmenn Milestone og dótturfélaga séu venjulegt fólk sem hafi unnið vinnu sína eftir bestu getu og vitund? Er ekki ólíklegt að eigendur Milestone hafi með skipulögðum hætti unnið að því að knésetja sín eigin fyrirtæki og eigin fjárhag? [...] Gerir einhver slíkt af ásetningi?“ spyr Karl Wernersson, stjórnarformaður í Milestone, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Karl hafnar fréttaflutningi Stöðvar 2 frá 27. júlí sl. þar sem m.a. kom fram að hann hefði verið umsvifamikill í fjármagnsflutningum og komið peningum undan í skattaskjól. Karl segir fréttina „lygi og uppspuna frá rótum“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »