Sykurskattar eiga að skila ríkinu 960 milljónum á ári

Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti …
Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti gefa börnum sælgæti í morgunmat. mbl.is/Ásdís

Skattahækkanir á sykraðar vörur og vörur með sætuefni eiga að skila ríkissjóði 960 milljónum kr. á ári en þær koma til framkvæmda 1. mars á næsta ári ef frumvarp um þær nær fram að ganga.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hækkanirnar og segir þær ekki munu skila þeim ávinningi í lýðheilsumálum sem að sé stefnt.

„Það sem hinu opinbera gengur til er eingöngu að ná sér í aukatekjur, enda er ekki gert ráð fyrir að neyslan minnki í forsendum frumvarpsins,“ segir Andrés.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »