Myndskeið sem sýnir skjálftavirknina

Horft yfir Grindavík.
Horft yfir Grindavík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Veðurstofa Íslands hefur birt myndskeið sem sýnir skjálftavirknina í nágrenni Grindavíkur frá 26. janúar til 2. febrúar.

„Greinilega má sjá þegar virknin eykst tímabundið föstudaginn 31. janúar,“ segir í færslunni.

Þá varð jarðskjálfti upp á 4,3 sem er sá stærsti sem hefur gengið yfir svæðið síðan jarðskjálftahrinan hófst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert