Tilkynnti menn sem sveifluðu loftbyssum í miðborginni

Greint er frá málinu í dagbók lögreglu.
Greint er frá málinu í dagbók lögreglu. Ljósmynd/Colourbox

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um menn í miðborginni að sveifla loftbyssum og hleypa af skotum.

Í dagbók lögreglu, þar sem frá þessu er greint, kemur ekki fram hvernig málinu lauk, hvort lögregla hafi farið á vettvang eða fundið mennina sem um ræðir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert