Á ferð um landið með mbl.is

Komin í húsaskjól eftir skógarvistina

21.10. Nasr Mohammed Rahim og Sobo Answ­ar Has­an og börn þeirra, Leo og Leona, sem flúðu til Frakklands frá Þýskalandi eft­ir að um­sókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi og áður í Þýskalandi var hafnað, eru nú komin í húsaskjól eftir að hafa hafst við í tjaldi úti í skógi. Meira »

Heilsusalt með minna natríum

15.10.2014 Framleiðsla heilsusalts er í undirbúningi hjá nýsköpunarfyrirtækinu Arctic Sea Minerals í Reykjanesbæ.  Meira »

Ævintýri að vinna með Dorrit

11.10.2014 „Mitt einkenni er litirnir og sígild snið sem ég skreyti síðan með smáatriðum. Reyndar er ég mikil blúnda; ég elska allt krúsidúllerí; pífur, blúndur og slaufur og á erfitt með að sleppa þeim,“ segir Helga Björg Steinþórsdóttir, fatahönnuður í Mýr Design. Meira »

„Mest fíflagangur framan af“

11.10.2014 Rakari, eftirherma, veitingamaður, fjölmiðlamaður, skemmtikraftur, trúður og töframaður í spænskum sirkus, leiðsögumaður og ferðaskipuleggjandi. Ekki má gleyma titlinum ástríðufullur golfari. Meira »

Við erum hermenn hafsins

10.10.2014 „Ég hef unnið margar orrustur, hef ekki enn unnið stríðið, en ég mun halda áfram á meðan ég hef heilsu til þess. Ég er búinn að sjá allt sem hægt er að sjá neðansjávar; bæði dýrðina og sóðaskapinn. Einn góðan veðurdag sagði ég sóðaskapnum stríð á hendur,“ segir Tómas J. Knútsson kafari og köfunarkennari í Sandgerði og stofnandi Bláa hersins. Meira »

Fæðubót sem fyrirbyggir beinþynningu

10.10.2014 Nýtt íslenskt fæðubótarefni kemur á markað í nóvember og verður selt í apótekum og heilsubúðum. Framleiðandi er fyrirtækið Geosilica. Efnið inniheldur náttúrulegan jarðhitakísil sem unninn er úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Meira »

Jarðgöng munu breyta miklu

29.9.2014 Tíu mánuðum eftir fyrstu sprenginguna við gerð Norðfjarðarganga nálgast starfsmenn verktakafyrirtækjanna, sem hafa verkið með höndum, að vera búnir með helming leiðarinnar. Alls verða göngin 7. Meira »

Vilhjálmur var talinn brjálaður

25.9.2014 Möðrudalur á Fjöllum, hæsta byggða ból á Íslandi, er næsti bær við eldgosið í Holuhrauni. Fjarlægðin að rauðglóandi sjónarspilinu er reyndar töluverð, en nær allir sem fara að gosstöðvunum aka um Möðrudal. Þar er nú lítið fjárbú og myndarleg ferðaþjónusta hefur verið byggð upp á síðustu árum. Meira »

Þórarinn er Borgarstjóri á Skagaströnd

24.9.2014 Þórarinn Ingvarsson matreiðslumaður opnaði í byrjun mánaðarins veitingastaðinn Borgina á Skagaströnd, í húsinu þar sem Kántríbær var til margra ára. Meira »

Setja fiskiprótein á markað á næsta ári

23.9.2014 Fyrirtækið Iceprotein á Sauðárkróki stefnir að sölu próteins hérlendis á næsta ári. Próteinið er unnið úr afskurði í fiskvinnslu. Meira »

Vilja taka yfir rekstur flugbrautar

22.9.2014 Siglufjarðarbær er í miklum blóma og þar er miklu kostað til. Uppbygging bæjarins hefur tekist vel, svo eftir hefur verið tekið. Eitt mannvirki stingur þó í stúf í bænum og það er flugvöllurinn en hann er í mikilli niðurníðslu og er að drabbast niður. Meira »

Glímt við þjóðveginn

20.9.2014 „Norðurlandið á í mér hvert bein. Sú tilfinning að aka niður brekkurnar af Holtvörðuheiði og horfa út Hrútafjörðinn er alltaf góð. Sumir bílstjórar veit ég að eru með útvarpið á sínum ferðalögum,“ segir Emil Birnir Hauksson, bílstjóri hjá Vörumiðlun á Sauðárkróki. Meira »

Úrgangi breytt í eldsneyti á fiskiskip

19.9.2014 Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Nánast öll okkar framleiðsla er keypt af Samherja og notuð sem bætiefni í eldsneyti fiskiskipanna þeirra. Við getum ekki framleitt meira nema stækka verksmiðjuna.“ Þetta segir Kristinn H. Meira »

Fá eldsneyti úr úrgangi

19.9.2014 Í nýsköpunarfyrirtækinu Orkey á Akureyri er úrgangi, steikingarolíu og dýrafitu, breytt í bætiefni í eldsneyti.   Meira »

Hellaskoðun með þungarokkssöngvara

18.9.2014 „Ferðin upp í Lofthelli tekur rúman klukkutíma en ætli þetta sé ekki fjögurra til fimm klukkustunda ferð í heildina. Á leiðinni segir maður sögur af sveitinni og hvað maður gerir fyrir utan vinnutíma. Meira »

Taka á móti um 3.500 ferðamönnum

17.9.2014 Ferðaþjónusta er vaxtarbroddur í atvinnulífinu á Ísafirði eins og víðar um land. Eitt fyrirtækjanna á staðnum sem vaxið hefur og dafnað með fjölgun erlendra ferðamanna er Borea Adventures sem býður upp á kynni af óspilltri náttúru Vestfjarða með kajaksiglingum, göngum, skíðaferðum og ýmsu öðru móti Meira »

Líkkistusmiður í tómstundum

16.9.2014 Arnór Magnússon, flugradíómaður og smiður, er ósköp venjulegur Ísfirðingur; ræktar fjölskylduna og stundar fjallgöngur og skíði, en hann ver mörgum tómstundunum á óvenjulegan hátt; við líkkistusmíðar. Meira »

Vinsælt nám í haf- og strandsvæðastjórnun

15.9.2014 „Þú getur í raun ekki lært haf- og strandsvæðastjórnun nema á einum 20 stöðum í heiminum að hámarki,“ segir Dagný Arnarsdóttir, fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Námið hefur verið afar vel sótt. Meira »

Vöxturinn er í sölu- og markaðsmálum

15.9.2014 „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hér á Ísafirði núna. Ég á von á því að vöxturinn í fyrirtækinu verði í sölu- og markaðsmálum frekar en framleiðslunni sem við erum frekar að útvista til fagmanna.“ Þetta segir Steingrímur Einarsson framkvæmdastjóri Fossadals á Ísafirði sem framleiðir nýja gerð af fluguveiðihjólum. Meira »

Útlendingar eru áberandi

15.9.2014 Eitt sinn var sagt að á Vestfjörðum væru einbúar í sveitum áberandi. Það er að mestu liðið undir lok, en í staðinn hafa nýir Íslendingar sest að á svæðinu. Fólk með erlent ríkisfang er stór hópur á mörgum stöðum. Meira »

Staðurinn til að vera í kyrrð

12.9.2014 Árið 2010 hóf Arinbjörn Bernharðsson uppbyggingu ferðaþjónustunnar Urðartinds á bænum Norðurfirði á Ströndum, þar sem hann ólst upp. Foreldrar hans voru með búskap þar fram til ársins 1995 er jörðin lagðist í eyði. Núna, fjórum árum eftir að uppbyggingin hófst, standa þar smáhýsi fyrir ferðamenn. Meira »

Leitin að næsta besta pedalanum

12.9.2014 Í litlu húsi á Flateyri framleiðir Ásgeir H. Þrastarson hljóðmaður gítarpedala, eða gítareffekta, sem hann selur til gítar- og bassaleikara út um allan heim í gegnum vefsíðuna www.pedalprojects.com. Meira »

Segir slæma vegi hamla framförum

11.9.2014 Slæmar samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum hamla framþróun þar og samstarfi á milli sveitarfélaga á svæðinu. Torsótt getur verið að sækja grunnþjónustu og löngu tímabært að taka samgöngumál á svæðinu föstum tökum. Meira »

Endurkoma í meðferð er aldrei tapleikur

8.9.2014 „Bati og sigur á þeim sjúkdómi sem alkóhólismi er verður alltaf langhlaup. Framfarirnar eru þó miklar. Vísindaleg þekking lækna og annarra á einkennum sjúkdómsins verður æ meiri og slíkt skilar sér út í meðferðarstarfið sjálft,“ segir Karl S. Gunnarsson, dagskrárstjóri SÁÁ á Staðarfelli í Dölum. Meira »

Ristilspeglun í boði Lions

8.9.2014 Öllum íbúum Stykkishólms og Helgafellssveitar, sem eru 55 ára á árinu, er boðið upp á ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða samstarfsverkefni Lionsklúbbs Stykkishólms, Lionsklúbbsins Hörpu og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og mun það standa yfir næstu fimm árin. Meira »

Slær sambataktinn áfram á Snæfellsnesi

5.9.2014 „Planið var að vera eitt ár en þau eru nú orðin níu. Þegar maður var búinn að vera hér í smátíma sá maður að Grundarfjörður er gott samfélag. Maður er ekki á förum héðan alveg á næstunni,“ segir Baldur Orri Rafnsson, tónlistarkennari, veitingamaður og bongótrommuleikari á Grundarfirði. Meira »

Veltan er vel yfir hálfum milljarði á ári

5.9.2014 Ferðaþjónustufyrirtækið Sæferðir er í hópi öflugustu atvinnuveitenda í Stykkishólmi. Fyrirtækið gerir út Breiðafjarðarferðuna Baldur sem siglir allt árið til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Meira »

Veitir 20 atvinnu og veltir 350 milljónum

3.9.2014 „Hjá okkur vinna um fimmtán til tuttugu manns og eru flestir þeirra búsettir í Borgarnesi,“ segir Trausti Einarsson vélaverkfræðingur, forstjóri og eigandi fyrirtækisins Traust þekking ehf. í Borgarbyggð. Fyrirtækið er eitt fyrsta nýsköpunarfyrirtækið hér á landi, stofnað 1978. Meira »

Álið byggingarefni tónlistardrauma

3.9.2014 „Ég nota vaktafrí og kvöld eftir dagvaktir í æfingar og að semja. Nokkur lög hafa meira að segja orðið til í álverinu þegar mér leiðist einni með sjálfri mér,“ segir Ingveldur María Hjartardóttir sem stundar tónlistarnám í Berklee-tónlistarháskólanum í Boston og vinnur í álveri Norðuráls á Grundatanga. Meira »

Þetta snýst ekki um verðmæti

3.9.2014 Snorri Ö. Hilmarsson, kúabóndi á Sogni í Kjós er haldinn söfnunaráráttu. Munir úr síðari heimsstyrjöldinni eru í miklu uppáhaldi hjá honum. Á bænum eru þrír herbílar, skotvopn, hjálmar, orður, herfatnaður, byssustingur og skot auk ýmislegs annars tilfallandi frá því í seinni heimsstyrjöldinni. Meira »