MÁLEFNI

Kardashian

Í þessu knippi eru meðal annars fréttir um Bruce Jenner. Hann er 65 ára gamall, keppti áður í frjálsum íþróttum og fór meðal annars fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikana þar sem hann nældi sér í gullverðlaun. Í dag er Jenner einna helst þekktur sem raunveruleikastjarna en hann er stjúpfaðir Kim Kardashian og systkina hennar. Móðir þeirra Kris Kardashian sóttu um skilnað frá Jenner á síðasta ári og mun skilnaðurinn ganga í gegn í mars 2015.
RSS