Kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki

Móðir í reiðikasti sýknuð af hótun

10.8. „Ég er auðvitað mjög ánægð með þessa niðurstöðu, ég hafði alveg eins von á því að fá einhverja sekt eða eitthvað slíkt,“ segir Guðrún Karitas Garðarsdóttir í samtali við mbl.is. Guðrún var sýknuð í héraðsdómi Norðurlands eystra á þriðjudag, en hún var ákærð fyrir að hafa hótað manni lífláti. Meira »

Brjóta á þeim sem ekki segja frá

1.6.2016 Fatlaðir einstaklingar eru allt að þrefalt líklegri til að verða fyrir kynferðisofbeldi en aðrir. Þá hefur stór hluti fatlaðra einstaklinga sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi lent í ítrekuðum brotum. Þetta kom fram á ráðstefnu um meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi. Meira »

Misnotuð ofan á Stubba-sængurfötum

24.5.2016 Allt að fjórum sinnum líklegra er að fötluð kona verði fyrir kynferðisbroti en fatlaður karl. Gerendur tengjast flestir brotaþola og vita þar af leiðandi um fötlunina. Oftast er um stakt brot að ræða, verknaðirnir eru grófir og eru brotaþolar þvingaðir til samfara í flestum tilvikum. Meira »

Er það ekki í sama húsi og Stígamót?

24.5.2016 Fötluð kona hefur samband við Ferðaþjónustu fatlaðra og vill panta ferð að Heklu, Laugavegi 170 í Reykjavík. Konan sem svarar í símann spyr hvort það sé ekki í sama húsi og Stígamót og bætir við: „Fyrirgefðu, ég veit að það kemur mér ekki við en hefur þú orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi?“ Meira »

Njóta ekki sannmælis í réttarkerfinu

6.4.2014 Fatlað fólk verður fyrir meira ofbeldi en aðrir og leitar sér síður aðstoðar m.a. vegna þess að réttarkerfið er þeim óaðgengilegt. Vitundarakning er þó að verða í þessum málaflokki. Í kynferðisbrotamáli sem lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar hafa ýmsir sérfræðingar verið fengnir til aðstoðar. Meira »

„Köggullinn í sálinni er fastur“

5.10.2013 Fatlaðar konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi eiga það sameiginlegt að þeim var ekki trúað þegar þær stigu fram til þess að segja frá ofbeldinu. Mál sem voru kærð voru látin niður falla án þess að konurnar fengju að vita af hverju. Meira »

Rjúfa verður þögnina

3.10.2013 Kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki er flókinn málaflokkur og er ýmsar brotalamir að finna þegar kemur að umræðu og úrlausnum. Mikilvægt er að ungt fatlað fólk fái tækifæri og stuðning til að rækta sterka sjálfsmynd og auka þekkingu á sínum réttindum. Þöggun er ríkjandi en hana verður að rjúfa. Meira »

Ofbeldið falið og í þagnargildi

3.10.2013 „Ég mun gera mitt til þess að við getum haldið áfram að vinna að nauðsynlegri vitundarvakningu hvað þetta erfiða mál snýr,“ sagði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra við upphaf málþings um kynferðisofbeldi gagnvart fötluðu fólki. Hún sagði ofbeldið vera staðreynd í íslensku samfélagi. Meira »

Ofbeldi ekki liðið á stofnunum

30.5.2013 „Það er mikið gagn af því að fá svona skýrslu en hún vekur athygli á því að fatlað fólk, hvort sem það eru börn eða fullorðnir, er útsett fyrir ofbeldi,“ segir Gerður Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar, en greint var frá nýrri skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum á mbl.is í gær. Meira »

Löng saga undirokunar og ofbeldis

29.5.2013 Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum leiddi í ljós að flestar þeirra áttu langa sögu af undirokun og ofbeldi. Ofbeldið var margháttað, allt frá einelti í æsku til kynferðislegs ofbeldis af hendi maka eða starfsfólks á heimilum fatlaðs fólks. Nauðsynlegt er að rannsaka ofbeldið enn frekar. Meira »