Vandi íslenskra sérnámslækna

Ís­lensk­ir sér­náms­lækn­ar sem stunda sér­nám í Nor­egi sjá fram á að þurfa að end­ur­taka kandí­dats­árið sitt vegna breyt­inga á skipu­lagi lækn­is­náms þar í landi. Útlit er fyr­ir að sama staða komi upp fyr­ir ís­lenska sér­náms­lækna í Svíþjóð inn­an tíðar. 

RSS