Eldhúsgólf sem stela senunni

Málað gólf sem þetta er alltaf að fara stela athyglinni …
Málað gólf sem þetta er alltaf að fara stela athyglinni af öllu öðru. mbl.is/Therese Winberg | Style Me Pretty

Gólfið er kannski ekki það fyrsta sem þú hugsar út í þegar þú hannar eldhúsið þar sem innréttingin sjálf er stjarnan í rýminu. Hér eru nokkur dásamleg eldhúsgólf sem algjörlega stela senunni.

Einlitar hexagon-flísar í látlausu eldhúsi – ótrúlega falleg samsetning í …
Einlitar hexagon-flísar í látlausu eldhúsi – ótrúlega falleg samsetning í minímalískum anda. mbl.is/Carmody Groarke
Eldhús sem má finna á franskri grundu. Hversu dásamlegar þjalir …
Eldhús sem má finna á franskri grundu. Hversu dásamlegar þjalir í rústik-anda á móti nýtísku innréttingu. mbl.is/Vogue
Það má alltaf endurnýta. Þessar marmaraflísar voru upphaflega í garði …
Það má alltaf endurnýta. Þessar marmaraflísar voru upphaflega í garði við Museum of Modern Art. mbl.is/Dering Hall
Grafískt munstur á gólfi og græn innrétting. Blanda sem þú …
Grafískt munstur á gólfi og græn innrétting. Blanda sem þú gætir ekki séð fyrir þér í framkvæmd nema svona á mynd. mbl.is/Popham Designs
Halló! Geometrískar flísar á móti stílhreinu eldhúsi er alltaf að …
Halló! Geometrískar flísar á móti stílhreinu eldhúsi er alltaf að tala saman. mbl.is/Rum Magazine
mbl.is