Innskráð(ur) sem:
Gólfið er kannski ekki það fyrsta sem þú hugsar út í þegar þú hannar eldhúsið þar sem innréttingin sjálf er stjarnan í rýminu. Hér eru nokkur dásamleg eldhúsgólf sem algjörlega stela senunni.