Vinsælustu jólasósur Matarvefjarins

Ljósmynd/María Gomez

Það er aðfangadagur og ekki seinna vænna að vera með sósuna á hreinu. Hér er listi yfir vinsælustu sósurnar á Matarvefnum.

mbl.is