Þegar Rikka og Kolbrún Pálína skipulögðu vikumatseðilinn

Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Kolbrún Pálína Helgadóttir.

Við vorum að grafa í gömlum geymslum matarvefjarins og rákumst þar á vikumatseðla sem skipulagðir voru af ekki ómerkari konum en Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur og Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, betur þekktri sem Rikku.

Báðar eru þær þekktir sælkeranaggar og því áhugavert að sjá hvað þær settu á sína vikuseðla.

mbl.is