Nokkur fabjúlös útieldhús

Allt á einum stað! Vaskur, eldiviður, kryddjurtir, grill og umfram …
Allt á einum stað! Vaskur, eldiviður, kryddjurtir, grill og umfram allt rauðvín. Mbl.is/Wayfair Outdoor kitchen ideas

Ef við stöndum ekki í eldhúsinu að sýsla góðan mat, þá látum við okkur dreyma um stóra verönd með útieldhúsi og öllu tilheyrandi. Hér eru nokkur eldhús sem okkur dreymir um á pallinn.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

Hér er afskaplega myndrænt eldhús á ferðinni - og fallegt. …
Hér er afskaplega myndrænt eldhús á ferðinni - og fallegt. Útieldhús sem geymir allt það sama og nútímaeldhús, fyrir utan rafmagnstækin. Mbl.is/Instagram
Hér er hráa steypan í bland við grænar plöntur. Takið …
Hér er hráa steypan í bland við grænar plöntur. Takið eftir stóra vaskinum sem er notaður til að baða grænblöðungana sem og aðrar kryddjurtir úr garðinum. Mbl.is/Instagram_Drivhusliv
Það þurfa ekki alltaf að vera stór grill eða glamúr. …
Það þurfa ekki alltaf að vera stór grill eða glamúr. Hér er eining á hjólum með öllu því sem til þarf að elda úti. Mbl.is/Instagram_ the.gardenroom
Borð á hjólum er algjör snilld á pallinn. Hér getur …
Borð á hjólum er algjör snilld á pallinn. Hér getur kamína, pítsaofn eða lítið grill staðið upp á - og hægt að rúlla á milli staða. Mbli.s/Instagram_butik_by_brorson
mbl.is

Bloggað um fréttina