Þynnkubanar sem svínvirka

Ljósmynd/Thinkstockphotos

Það er ekkert grín að þjást af þynnku en það er því miður fylgifiskur skemmtanahalds. Blessunarlega eru þó nokkrar leiðir til að losna við hana og hér gefur að líta lista af góðum ráðum sem öll eru sögð svínvirka.

mbl.is