Kjúklingauppskriftirnar sem koma vikunni í gang

Ljósmynd/Eyþór Rúnarsson

Það er upplagt að byrja vikuna á einföldum og góðum kjúklingarétti. Hér erum við með safn uppskrifta sem allar eiga það sameiginlegt að vera sérlega heppilegar í matinn akkúrat í kvöld.

mbl.is