Bestu snúðar landsins

Við elskum nýbaka snúða.
Við elskum nýbaka snúða. mbl.is/María Gomez

Við förum alls ekkert í felur með ást okkar á nýbökuðum snúðum. Hér eru nokkrar uppskriftir sem þú vilt prófa og við getum svo til fullyrt að séu þeir bestu sem finnast hér á landi.

mbl.is