Föstudagur, 24. september 2021

Erlent | mbl | 24.9 | 23:30

Eftirlýstur glćpamađur skotinn í dómsal

Lögreglumenn standa vörð fyrir utan dómstólinn í dag.

Tveir menn sem ţóttust vera lögmenn skutu einn ţekkasta glćpamann Indlands til bana í dómsal í Delí í dag. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 21:30

Lögreglumađur í Kolbotn-harmleik

Kolbotn í Nordre Follo í Viken-fylki í Noregi þar sem...

Lögreglumađur á fimmtugsaldri, sem starfađ hafđi viđ nokkur lögregluembćtti í Noregi og var starfandi viđ norska lögregluháskólann, liggur undir grun um ađ hafa ráđiđ eiginkonu sinni bana međ eggvopni áđur en hann svipti sig lífi, en fólkiđ fannst látiđ í íbúđ í Kolbotn í Nordre Follo í fylkinu Viken, steinsnar frá Ósló, ađfaranótt miđvikudags. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 18:00

Puigdemont verđur leystur úr haldi

Carles Puigdemont verður leystur úr haldi lögreglu.

Dómstóll á Ítalíu hefur fyrirskipađ ađ katalónski ađskilnađarleiđtoginn Carles Puigdemont verđi leystur úr haldi lögreglu á ítölsku eyjunni Sardiníu. Puigdemont verđur ţó ađ halda kyrru fyrir á eyjunni á međan framsalsbeiđni frá Spáni er til skođunar. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 15:08

Hefja aftökur ađ nýju

Mynd úr safni.

Yfirmađur svokallađrar trúarlögreglu talíbana í Afganistan hefur tilkynnt ađ aftökur og aflimanir verđi teknar upp ađ nýju í landinu. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 14:27

Handtökuheimild gefin út á hendur kćrastanum

Alríkisfulltrúar gera húsleit á heimili Brians Laundrie.

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur gefiđ út handtökuheimild á hendur Brian Laundrie, kćrasta Gabby Petito, vegna notkunar hans á „ólöglegum tćkjabúnađi“. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 10:50

Óttast útrýmingu mannkynsins

Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York.

Tvö hundruđ leiđtogar kalla eftir ţví ađ stofnuđ verđi sérstök skrifstofa hjá Sameinuđu ţjóđunum, til ađ samrćma alţjóđlegar rannsóknir og hafi ţađ ađ markmiđi ađ hindra útrýmingu mannkyns. Meira

Erlent | AFP | 24.9 | 10:35

5 fjallgöngumenn létust á hćsta tindi Evrópu

Hér sjást björgunarsveitarmenn á leið sinni upp að bjarga fólkinu.

Fimm fjallgöngumenn létust eftir hvassviđri á Elbrusfjalli í einu mannskćđasta slysi síđustu ára á ţessum hćsta tindi Evrópu. Rússnesk yfirvöld greindu frá ţessu í dag. Meira

Erlent | AFP | 24.9 | 9:00

Suđur-Kórea láti af „fjandsamlegri stefnu“

Kim Yo Jong árið 2019.

Kim Yo Jong, systir Kims Jong-uns, leiđtoga Norđur-Kóreu, segir ţađ „ađdáunarvert“ af stjórnvöldum í Suđur-Kóreu ađ leggja til ađ bundinn verđi formlegur endi á Kóreustríđiđ. Meira

Erlent | AFP | 24.9 | 8:30

Kröftugar sprengingar í eldfjallinu

Þrjár sérstaklega kröftugar sprengingar fundust í byggð.

Nokkrar kröftugar sprengingar áttu sér stađ í eldfjallinu Cumbre Vieja á eyjunni La Palma á Kanaríeyjum síđdegis í gćr og í gćrkvöldi. Ađ sögn vísindamanna hefur eldgosiđ nú breytt um takt og er sjáanlega meiri sprengivirkni í eldstöđinni en áđur. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 7:35

Flóttamenn frjósa til dauđa viđ mörk Evrópu

Michael er þriggja barna faðir frá Sri Lanka. Hann er einn...

Skógurinn viđ landamćri Póllands og Hvíta-Rússlands er ţéttur en ţar dvelja flóttamenn sem segja ađ ţeim hafi veriđ vísađ frá Póllandi ólöglega af pólskum landamćravörđum. Ađ minnsta kosti fjórir flóttamenn hafa frosiđ til dauđa í skóginum ađ undanförnu. Meira

Erlent | mbl | 24.9 | 7:12

Áhyggjur af matarskorti vegna orkukreppu

Nick Allen, forstjóri Samtaka breskra kjötiðnaðarmanna,...

Heildsöluverđ á gasi í Bretlandi hefur hćkkađ um 250% frá áramótum. Síđan í ágúst hefur ţađ hćkkađ um 70%. Meira

Erlent | AFP | 24.9 | 6:38

Puigdemont tekinn höndum

Carles Puigdemont fyrir utan Evrópuþingið, hvar hann starfar.

Katalónski ađskilnađarleiđtoginn Carles Puigdemont er nú í haldi lögreglunnar á ítölsku eyjunni Sardiníu. Spćnsk yfirvöld ásaka hann um ađ hvetja til óeirđa og segja ađ hann hafi ađstođađ viđ ađ skipuleggja ólöglega ţjóđaratkvćđagreiđslu um sjálfstćđi Katalóníu áriđ 2017. Meiradhandler