Sunnudagur, 15. september 2024

Erlent | mbl | 15.9 | 22:40

Kalla eftir aðgerðum eftir að drengir létust

Þýsku drengirnir sem létust í fjörunni voru níu og tólf ára.

Heimamenn í bænum Thisted á Jótlandi hafa kallað eftir betri strandvörnum á bryggjunni Nørre Vorupør eftir að tveir þýskir drengir létust í fjörunni þar í lok ágúst. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 22:35

Leyniþjónustan skaut á byssumanninn

Ric Bradshaw heldur á ljósmynd af hríðskotabyssunni og...

Bandaríska leyniþjónustan hefur staðfest að einn eða fleiri starfsmenn hennar hefðu „skotið á byssumann sem var staðsettur nálægt jaðri golfvallar Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana, og að lagt hefði verið hald á hríðskotariffil af gerðinni AK-47 með kíki ásamt GoPro-myndavél. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 15.9 | 22:16

„Illskan er til“

Norski glæpasagnakóngurinn Jørn Lier Horst stóð á...

„Ég hef oft verið spurður þess hvort ég sakni ekki lögreglustarfsins og það geri ég. En ég á mér enga leið til baka eins og staðan er orðin,“ segir norski glæpasagnakóngurinn Jørn Lier Horst í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann fer yfir ferilinn, erfitt val á krossgötum og birtingarmyndir illskunnar. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 21:13

Trump virðist hafa verið sýnt banatilræði

Donald Trump á kosningafundi á föstudag.

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, segir að skotunum sem var hleypt af í nágrenni við Donald Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, „virðist hafa verið banatilræði“ sem honum var sýnt. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 20:57

Myndskeið: „Staðan er virkilega hættuleg“

Stormurinn Boris herjar á Mið- og Austur-Evrópu með úrhellisrigningu og miklu hvassviðri. Rigningin hefur flætt yfir götur og eru heilu hverfin undir vatnsyfirborði. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 20:35

Einn handtekinn og lagt hald á byssu

Donald Trump á kosningafundi.

Bandaríska lögreglan hefur handtekið einstakling og lagt hald á byssu í tengslum við byssuhvellina sem heyrðust í nágrenni við Donald Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 19:54

Ánægð að frétta að Trump væri óhultur

Kamala Harris og Joe Biden.

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kamala Harris varaforseti fundu fyrir létti þegar þar fréttu af því að Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, væri óhultur eftir að byssuskot heyrðust í nágrenni við hann. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 18:52

Trump óhultur: Byssuhvellir í nágrenni við hann

Donald Trump.

Byssuhvellir heyrðust í nágrenni við forsetaframbjóðandann Donald Trump fyrir skömmu en hann er heill á húfi. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 17:31

Trump: „ÉG HATA TAYLOR SWIFT!“

Samsett mynd af Trump og Taylor Swift.

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, birti tíst á samfélagsmiðlinum Truth Social í dag þar sem hann sagðist hata söngkonuna Taylor Swift. Meira

Erlent | mbl | 15.9 | 17:12

Íslendingur í Vín: „Aldrei upplifað annað eins“

Mæðgurnar gerðu sér glaðan dag þrátt fyrir veður og kíktu á...

„Ég held ég hafi bara aldrei upplifað annað eins,“ segir Veronika Steinunn Magnúsdóttir, háskólanemi í Vínarborg, en stormurinn Boris hefur leikið íbúa þar grátt yfir helgina. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 16:24

34 kvenkyns fangar í hungurverkfall

Mótmælandi heldur á skilti í tilefni af mótmælagöngu sem...

34 kvenkyns fangar fóru í hungurverkfall í írönsku fangelsi í dag í tilefni þess að tvö ár eru liðin síðan mótmæli brutust út gegn klerkaveldinu í landinu. Meira

Erlent | mbl | 15.9 | 14:44

Segir uppreisnarmenn Húta munu fá að gjalda

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels.

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir uppreisnarmenn Húta í Jemen munu gjalda þess að hafa skotið flugskeyti á Ísrael. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 14:27

Átta fórust á Ermarsundi

Mynd sem tekin var af bátnum í dag.

Átta manns létu lífið á Ermarsundi í nótt, en yfirfullum bát hvolfdi á leið sinni frá Frakklandi til Englands, að sögn yfirvalda í Frakklandi. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 13:32

Tala látinna komin í 113

Heimili í Shan-ríki í suðurhluta Mjanmar í gær.

Að minnsta kosti 113 hafa látið lífið í miklum flóðum í Mjanmar í kjölfar fellibylsins Yagi, að sögn yfirvalda þar í landi. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 11:10

Boris herjar á Evrópu

Horft yfir Wien-ána í Vínarborg í dag.

Sjö hafa látið lífið og fjögurra er saknað víðs vegar um Mið- og Austur-Evrópu vegna óveðursins sem nefnt hefur verið Boris. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 10:01

Hútar lýsa ábyrgð á flugskeytaárás í Ísrael

Slökkviliðsmenn slökkva elda sem komu upp eftir...

Uppreisnarmenn Húta í Jemen hafa lýst yfir ábyrgð á flugskeyti sem lenti miðsvæðis innan landamæra Ísraels fyrr í dag. Meira

Erlent | AFP | 15.9 | 8:46

SpaceX geimfararnir komnir til jarðar

Sjá mátti geimfarið lenda í sjónum á vefmyndavélum SpaceX í morgun.

SpaceX geimfar Polaris Dawn-leiðangursins lenti ásamt farþegum í sjónum við strönd Flórídaríkis í Bandaríkjunum klukkan 7.37 í morgun að íslenskum tíma. Meira



dhandler