Þriðjudagur, 17. september 2024

Erlent | AFP | 17.9 | 23:47

Gera tilraunir með skammdrægar eldflaugar

Frá eldflaugaskoti í Norður-Kóreu fyrr á árinu.

Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu fyrr í kvöld nokkrum skammdrægum eldflaugum á loft. Þetta er í annað skipti í vikunni sem Norður-Kóreumenn reyna tilraunaskot með eldflaugar. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 23:08

Rapparinn neitar sök

Tón­list­armaður­inn Sean Combs, einnig þekkt­ur sem P. Diddy.

Tón­list­armaður­inn Sean Combs, einnig þekkt­ur sem P. Diddy, kveðst saklaus af ákærum um fjárkúgun og kynlífsþrælkun. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 22:08

10 ára stúlka á meðal hinna látnu

Fólk safnaðist saman fyrir utan sjúkrahús í borginni...

Tala látinna í Líbanon er komin upp í níu eftir að símboðar liðsmanna Hisbollah-hreyfingarinnar tóku að springa þar í landi í dag. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 18:48

„Við erum skíthrædd“

Logahafið skríður nær húsi í Ribeira de Fraguas í...

„Við erum skelfingu lostin vegna þess að við erum komin á vonarvöl. Enginn kemur okkur til hjálpar,“ segir Maria Ribeiro, 82 ára gamall þorpsbúi í Busturenga í Norður-Portúgal sem logahaf skógarelda þar á svæðinu hefur umlukið svo kirfilega að flestar bjargir virðast bannaðar. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 15:45

Sprengingar: Átta látnir og hátt í þrjú þúsund særðir

Reykur stígur upp eftir sprengingu í þorpi í suðurhluta...

Átta eru látnir og að minnsta kosti 2.750 særðir, þar af fleiri en 200 alvarlega, eftir að símboðar liðsmanna Hisbollah-hreyfingarinnar í Líbanon tóku að springa í dag. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 15:39

4 börn fundust látin í frystiklefa

Frystirinn var læstur að utanverðu og því ekki hægt að opna...

Fjögur namibísk börn á aldrinum þriggja til sex ára létust eftir að þau festust inni í frystiklefa þegar þau voru í feluleik í norðausturhluta Namibíu í dag. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 14:01

„Við erum að komast að raun um stærð hamfaranna“

Við Wien-ána þar sem hún liggur um Hietzing-hverfið í Vín.

Fleiri en tuttugu manns hafa látið lífið í flóðunum sem óveðrið Boris hafði í för með sér fyrir Mið-Evrópu. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 13:45

Norskir rafbílar nú fleiri en bensínbílar

Rafbíll í hleðslu.

Rafbílar á götum Noregs eru nú fleiri en þeir bílar sem ganga fyrir bensíni. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 11:55

ESB kemur Portúgal til bjargarMyndskeið

Fréttamynd

Evrópusambandið hefur komið Portúgal til aðstoðar við að ráða niðurlögum skógarelda sem nú geisa í Aveiro-héraðinu í norðurhluta landsins og hafa stjórnvöld í Frakklandi, Grikklandi á Ítalíu og Spáni þegar sent slökkviliðsmannskap og -búnað á vettvang en um 5.000 manna lið barðist í gær við að ráða niðurlögum eldanna. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 11:35

„Ég er nauðgari“

Teikning af Pelicot við réttarhöldin.

„Ég er nauðgari,“ sagði franskur karlmaður sem ákærður er fyrir að hafa byrlað eiginkonu sinni slævandi lyf svo hann gæti nauðgað henni og jafnframt boðið tugum karlmanna heim til þeirra í sama tilgangi, við réttarhöldin yfir honum sem vakið hafa mikinn óhug í Frakklandi. Meira

Erlent | AFP | 17.9 | 10:44

Rússar fjölga til muna í herliði sínu

Vladimír Pútín á fundi með herráði sínu.

Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að stækka her sinn svo að í honum verði starfandi 1,5 milljónir hermanna. Meira

Erlent | mbl | 17.9 | 10:06

Handtekinn grunaður um kynlífsþrælkun

Sean Combs.

Tónlistarmaðurinn Sean Combs, einnig þekktur sem P. Diddy, var handtekinn í New York í gærkvöldi eftir að gefin var út ákæra á hendur honum. Meira



dhandler