Fimmtudagur, 21. september 2023

Erlent | mbl | 21.9 | 21:28

Upprættu glæpahring í falsfatabransanum

Lögregla stöðvaði glæpahring falsfataframleiðenda.

Spænska lögreglan hefur tilkynnt að tekist hefði að uppræta starfsemi glæpahrings sem einsetti sér að falsa fatnað vinsælla vörumerkja. Rannsókn málsins teygði sig til Portúgal og gerði lögregla í samvinnu við þarlenda kollega sína áhlaup á verksmiðjur í norðurhluta Portúgal. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 20:05

Selenskí mættur í Hvíta húsið

Selenskí og Biden funda um hergagnapakka Bandaríkjamanna...

Volodymyr Selenskí Úkraínuforseti hitti Joe Biden Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 17:50

Grunaður raðmorðingi játar sök

Höfuðborg Rúanda.

Rúandskur karlmaður á fertugsaldri hefur játað á sig 14 manndráp eftir að fjöldi líka fannst á heimili hans í úthverfi Kigali, höfuðborg Rúanda. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 17:15

Lögðu hald á um 400 apahauskúpur

Stærri kúpurnar seljast á hátt í 1.000 evrur, eða 143.000 krónur.

Tollgæslan í Frakklandi tilkynnti í dag að hún hefði lagt hald á tæplega 400 höfuðkúpur af tegund prímata á aðeins sjö mánuðum. Dýrategundin er friðuð. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 17:10

Erfiður vetur blasir við Úkraínumönnum

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er nú staddur í...

Úkraínsk stjórnvöld lýsa áhyggjum af erfiðum vetri, sem blasi við í kjölfar þess að þrír létu lífið í rússneskri flugskeytahríð í sunnanverðri Úkraínu og fleiri slösuðust víða í landinu. Árásin olli einnig skemmdum á orkuinnviðum landsins. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 16:11

Pólland mun uppfylla undirritaða vopnasamninga

Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands.

Pólsk stjórnvöld hafa lofað Úkraínumönnum að uppfylla þegar undirritaða samninga um vopnaflutninga. Loforðið kemur aðeins degi eftir að stjórnvöld í Varsjá tilkynntu að þau myndu ekki leng­ur senda vopn til Úkraínu og ein­beita sér að eig­in vörn­um. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 15:41

Ákærð fyrir njósnir í Bretlandi

Fimmmenningarnir eru grunaðir um njósnir fyrir rússnesk stjórnvöld.

Fimm búlgarskir ríkisborgarar verða ákærðir fyrir samráð um njósnir í Bretlandi fyrir rússnesk stjórnvöld. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 14:59

Markmið um kolefnishlutleysi engin óskhyggja

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, í morgun.

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar muni ná markmiðum sínum varðandi kolefnishlutleysi þrátt fyrir að hans eigin loftslagsráðgjafi saki hann um óskhyggju í þeim efnum. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 13:47

Rupert Murdoch lætur af stjórnarformennsku

Rupert Murdoch ætlar að láta af stjórnarformennsku.

Fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch ætlar að láta af formennsku í stjórnum Fox-samsteypunnar og News-samsteypunnar. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 13:05

Flóðbylgja skall á Ella-eyju

Búðirnar urðu fyrir töluverðu tjóni og mildi var að enginn...

Flóðbylgja skall á Ella-eyju við Grænland. Svo virðist sem fjall eða hluti fjalls hafi hrunið í sjóinn og það hafi framkallað flóðbylgjuna. Flóðbylgjan skall á Dickson-fjörð og Ella-eyju. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 12:30

43.000 hafa misst heimili sín í hamförunum

Ástandið í Derna er skelfilegt.

Alþjóðlega fólksflutningastofnunin, IOM, segir að um 43.000 manns hafi misst heimili sín í flóðunum sem urðu í Líbíu. Mörg þúsund manns létu lífið af völdum flóðanna í borginni Derna. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 12:19

Nasistaþýfi rataði aftur heim eftir 80 ár

Eitt verkanna sem eru nú komin aftur í réttar hendur....

Yfirvöld í New York-ríki í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þau hefðu skilað listaverkum sem nasistar stálu frá fjölskyldu gyðingsins Fritz Grunbaum á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Grunbaum var austurrískur kabarettsöngvari sem lét lífið í helför nasista. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 12:15

Verkfall handritshöfunda í Hollywood að leysast?

Alls hafa um 11.500 sjón­varps- og hand­rits­höf­und­ar...

Verkfalll handritshöfunda í Hollywood gæti verið að leysast en fulltrúar þeirra hittu fulltrúa framleiðenda í gær. Meira

Erlent | AFP | 21.9 | 11:29

Aserar lýsa yfir yfirráðum í Nagornó-Karbarak

Viðræður á milli sendinefndar Aserbaídsjan og fulltrúa...

Forseti Aserbaídsjan, Ilham Aliyev, lýsti yfir fullum sigri gegn aðskilnaðarsinnastjórn Armena í Nagornó-Karbarak-héraðinu, sem er landlukt í Aserbaídsjan. En samningsviðræður milli aðilana tveggja fóru fram í borginni Jevlakh í morgun. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 11:12

Saka Google um að eiga þátt í dauða ökumanns

Google.

Fjölskylda Bandaríkjamanns sem drukknaði eftir að hafa ekið bifreið fram af ónýtri brú heldur því fram að hann hafi látist vegna þess að Google hafi látið undir höfuð leggjast að uppfæra kortagrunn sinn. Meira

Erlent | mbl | 21.9 | 10:34

Deilur Kanada og Indlands stigmagnast

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, greindi frá því í...

Indversk stjórnvöld hafa fellt úr gildi vegabréfsáritanir fyrir kanadíska ríkisborgara sem vilja sækja landið heim. Þetta tengist stigmagnandi deilu ríkjanna um hver beri ábyrgð á morði á kanadískum ríkisborgara í Kanada. Þarlend yfirvöld segja indversk stjórnvöld bera ábyrgð. Meira



dhandler