Mánudagur, 14. júní 2021

Erlent | AFP | 14.6 | 23:49

Aukin hernađarumsvif Kína ógni alţjóđareglu

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins.

Leiđtogar Atlantshafsbandalagsins segja aukin umsvif Kína í geim- og nethernađi og kjarnavopnaframleiđslu ţeirra tákna ógn viđ alţjóđareglu. Bandalagsţjóđirnar hafa auk ţess áhyggjur af vígvćđingu Rússa. Ţetta kom fram á leiđtogafundi NATO í Brussel í dag. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 22:47

Biden segist draga skýrar línur fyrir Pútín

Biden á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins.

Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur heitiđ ţví ađ setja skýrar línur fyrir Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiđtogafundi ţeirra tveggja í Genf á miđvikudaginn. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 22:33

Gefa 150.000 smokka á Ólympíuleikunum

Það ætti að vera nóg af smokkum í ólympíuþorpinu.

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó hyggjast gefa 150.000 smokka á leikunum í nćsta mánuđi. Ţeir hvetja ţó keppendur til ađ nota ţá frekar heima en í ólympíuţorpinu, ţar sem samkomutakmarkanir og sóttvarnaađgerđir eru í hávegum hafđar. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 21:36

Handteknir fyrir ađ gefa lögreglu ekki hamborgara

Hamborgarinn tengist fréttinni ekki.

Starfsmenn skyndibitakeđjunnar Johnny & Jugnu í Pakistan voru fćrđir í nćturlangt varđhald fyrir ađ gefa lögregluţjónum ekki hamborgara án endurgjalds. Talsmađur keđjunnar segir atvikiđ ekki einsdćmi. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 19:55

„Svona bréf á enginn ađ fá“

NAV í Indre Østfold liggur undir ámæli eftir að öryrki fékk...

Bréf norsku tryggingastofnunarinnar NAV til öryrkja, ţar sem hann var hvattur til ađ fá gefins grill, sem nóg frambođ vćri af á lýđnetinu, og drekka vatn úr krananum, ţegar hann falađist eftir ađstođ vegna vangoldins rafmagnsreiknings, hefur vakiđ ţjóđarathygli í Noregi og félagsmálaráđherra brugđist ókvćđa viđ. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 18:04

Bretland seinkar afléttingum

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands.

Boris Johnson forsćtisráđherra Bretlands stađfesti á blađamannafundi í dag ađ afléttingum takmarkana vegna kórónuveirunnar verđi seinkađ. Seinkunin er til komin vegna aukinna smita Delta-afbrigđisins sem var áđur kennt viđ Indland en mun ekki hafa áhrif á Evrópumeistaramótiđ í knattspyrnu. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 14:34

Leita ađ eins árs stúlku í sjónum viđ Tenerife

Leit stendur yfir að Önnu undan ströndum Tenerife. Myndin...

Leitin ađ líki hinnar eins árs Önnu hélt áfram á Tenerife á Spáni í morgun. Rannsakendur telja ađ hún, rétt eins og systir hennar, hafi veriđ myrt af föđur sínum. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 14:00

Fagnađarfundir í Brussel

Katrín Jakobsdóttir og Jens Stoltenberg.

Leiđtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í morgun og taka Guđlaugur Ţór Ţórđarson utanríkis- og ţróunarsamvinnuráđherra og Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra ţátt fyrir Íslands hönd. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 13:14

Settist í vitlaust sćti

Benjamin Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels.

Eftir ađ atkvćđagreiđslu lauk á ísraelska ţinginu í gćr og ný ríkisstjórn hafđi veriđ samţykkt kom upp óţćgilegt atvik ţegar Benjamin Netanyahu, fyrrverandi forsćtisráđherra landsins, settist í sćti forsćtisráđherrans. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 13:06

Einkenni Delta-afbrigđisins kunni ađ vera óhefđbundin

Sýnatökumiðstöð í Bretlandi.

Höfuđverkur, hálssćrindi og nefrennsli eru á međal algengustu einkenna ţeirra sem smitast hafa af Delta-afbrigđi kórónuveirunnar. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 11:28

Novavax međ rúmlega 90% virkni

Bóluefni Novavax.

Virkni bóluefnis bandaríska líftćknifyrirtćkisins Novavax er rúmlega 90%, ţar međ taliđ gegn nýjum afbrigđum kórónuveirunnar. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 11:22

G7-ríkin láti af afskiptum af Kína

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og Joe Biden,...

Kínversk yfirvöld hafa sakađ G7-ríkin um pólitísk bellibrögđ í kjölfar ýmissa yfirlýsinga landanna eftir sameiginlegan leiđtogafund í síđustu viku. Í sameiginlegri yfirlýsingu ríkjanna eftir ţriggja daga leiđtogafund hvöttu leiđtogarnir Kína til ţess ađ „virđa mannréttindi og grundvallarfrelsi“. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 10:45

Slakađ verđi á reglum um grímuskyldu

Grímuklæddur stuðningsmaður þýska landsliðsins í...

Reglum um grímunotkun í Ţýskalandi verđur líklega breytt á nćstunni vegna fćkkunar kórónuveirusmita. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 10:30

Heimsbyggđin ekki á barmi kalds stríđs

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.

Jens Stoltenberg, framkvćmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), segir ađ Vesturlönd eigi ekki í „köldu stríđi“ viđ Kína. Ţrátt fyrir ţađ verđi Vesturlönd ađ ađlagast auknum umsvifum Kínverja á alţjóđasviđinu. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 9:18

Viđbúiđ ađ afléttingum verđi frestađ

Boris Johnson hefur boðað til blaðamannafundar í dag.

Búist er viđ ţví ađ afléttingum takmarkana vegna kórónuveirunnar á Englandi verđi frestađ vegna aukinna smita Delta-afbrigđis veirunnar. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 8:50

Gagnrýnir kvikmynd um viđbrögđ sín viđ hryđjuverkum

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.

Jacinda Arden, forsćtisráđherra Nýja-Sjálands, gagnrýnir fyrirhugađa kvikmynd um viđbrögđ hennar viđ hryđjuverkaárásinni á mosku í Christchurch áriđ 2019. Segir hún tímasetninguna lélega og athyglina á röngu viđfangsefni. Meira

Erlent | AFP | 14.6 | 7:16

Heitir ţví ađ sameina ísraelsku ţjóđina

Naftali Bennett, nýr forsætisráðherra Ísraels.

Nýr forsćtisráđherra Ísraels, Naftali Bennett, hefur heitiđ ţví ađ sameina ísraelsku ţjóđina í kjölfar fernra kosninga á tveimur árum. Meira

Erlent | mbl | 14.6 | 7:02

Fjölskyldufađir „stćrstu fjölskyldu heims“ látinn

Mynd úr safni.

76 ára karlmađur, sem taliđ er ađ hafi veriđ fjölskyldufađir stćrstu fjölskyldu heims, lést á sunnudag á heimili sínu í Mizoram-fylki á Indlandi. Meiradhandler