Fimmtudagur, 7. desember 2023

Erlent | Morgunblađiđ | 7.12 | 19:45

Frakkar vilja banna einnota rafrettur

Úrval einnota rafsígaretta með ýmiskonar bragði í verslun í...

Neđri deild franska ţingsins hefur samţykkt lagafrumvarp sem bannar sölu á einnota rafrettum sem eru taldar geta leitt til aukinna reykinga međal ungmenna og séu einnig skađlegar umhverfinu. Meira

Erlent | mbl | 7.12 | 17:46

Danir banna kóranbrennur

Sænsk-danski öfgamaðurinn Rasmus Paludan heldur á Kóraninum...

Danska ţingiđ hefur samţykkt lög sem banna kóranbrennur ţar í landi eftir ţví sem ţarlendir fjölmiđlar greina frá. Ţar međ standa Norđmenn og Svíar eftir af skandinavísku ţjóđunum hvađ slíkt bann varđar en Finnar hafa bannađ brennurnar. Meira en helmingur Svía telur ađ banna ćtti kóranbrennur ţar í landi samkvćmt könnun. Meira

Erlent | mbl | 7.12 | 17:07

Myndskeiđ: Sprengingin í Seychelles

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Seychelles-eyjum.

Umfang og skemmdir á innviđum Seychelles-eyja í kjölfar stórsprengingar og flóđa má sjá í myndskeiđi. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 16:45

Árásarmađurinn var háskólaprófessor

Nevada-háskólinn í Las Vegas þar sem skotárásin átti sér stað.

Skotárásarmađurinn sem varđ ţremur ađ bana í Nevada-háskóla í Las Vegas, var háskólaprófessor á sjötugsaldri. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 15:40

Nemendur leituđu skjóls í skólastofum

Viðbragðsaðilar fyrir utan skólabygginguna.

Nemandinn sem lést í skotárás í skóla í Brjansk í Rússlandi í dag var bekkjarsystir fjórtán ára stúlkunnar sem hóf skotárásina. Er ágreiningur sagđur hafa ríkt milli ţeirra. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 14:43

Neyđarástand á Seychelles eftir sprengingu

Yfirvöld á Seychelles-eyjum hafa lýst yfir neyðarástandi.

Neyđarástandi hefur veriđ lýst yfir á Seychelles-eyjum eftir mikla sprengingu í iđnađarhverfi á eyjunni Mahé og einnig vegna flóđa. Meira

Erlent | mbl | 7.12 | 13:46

Bretar saka Rússa um umfangsmiklar tölvuárásir

Bresk stjórnvöld segja að árásir Rússa hafi staðið yfir árum saman.

Bresk stjórnvöld saka rússnesku leyniţjónustuna, FSB, um ítrekađar tölvuárásir ţar sem m.a. stjórnmálamenn og ađrir ţekktir einstaklingar hafa veriđ skotmörk. Meira

Erlent | mbl | 7.12 | 10:38

Framkvćmdastjóri SŢ tekur óvenjulegt skref

Guterres sagði bréfi sínu til öryggisráðsins að átökin hafi...

Framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna, Antonio Guterres, skírskotađi til 99. greinar stofnsáttmála stofnunarinnar til ađ vara viđ yfirvofandi „mannúđar stórslysi“ og hvetja öryggisráđ SŢ til ađ bregđast viđ ástandinu í Gasa. Ţetta er ađeins í annađ skiptiđ sem gripiđ hefur veriđ til greinarinnar. Meira

Erlent | mbl | 7.12 | 9:08

Fréttaţulur BBC sýndi löngutöng

Moshiri í upphafi útsendingarinnar.

Fréttaţulur BBC hefur beđist afsökunar á ţví ađ hafa sýnt áhorfendum miđfingurinn í upphafi útsendingar í morgun. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 8:29

Rússnesk stúlka skaut sex bekkjarfélaga sína

Táningsstúlka skaut bekkjarfélaga sína í skotárás í Rússlandi.

Rússnesk táningsstúlka skaut til bana bekkjarsystkini sitt og sćrđi fimm til viđbótar áđur hún svipti sig lífi. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 8:25

Neyđarpakki stöđvađur í bandaríska ţinginu

Joe Biden Bandaríkjaforseti í gær.

Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjaţings greiddu atkvćđi gegn beiđni Hvíta hússins um 106 milljarđa dollara neyđarpakka sem var ađallega ćtlađur Úkraínu og Ísrael. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 7:48

Forsetakosningar í Rússlandi í mars

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, í Sádí-Arabíu í gær.

Efri deild rússneska ţingsins hefur ákveđiđ ađ forsetakosningarnar í landinu verđi haldnar 17. mars á nćsta ári. Meira

Erlent | AFP | 7.12 | 6:45

Ţrír látnir og einn alvarlega sćrđur eftir árásina

Lögreglumenn að störfum skammt frá háskólanum.

Ţrír eru látnir og einn er alvarlega sćrđur eftir skotárásina í Nevada-háskóla í bandarísku borginni Las Vegas í gćr. „Ţađ er stađfest ađ ţrjú fórnarlambanna eru látin,” sagđi Kevin McMahill, lögreglustjóri í Las Vegas, á blađamannafundi. Meiradhandler