Miðvikudagur, 18. september 2024

Erlent | mbl | 18.9 | 23:44

Högg fyrir Harris

Ólíkt demókrötum urðu repúblikanar við beiðni...

Eitt stærsta verkalýðsfélag Bandaríkjanna segist ekki ætla að taka afstöðu í komandi forsetakosningunum vestanhafs, ólíkt því sem hefur gerst í síðustu kosningum. Verkalýðsfélagið er afar sundrað fyrir vikið. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 22:59

Weinstein mætti í dómssal á ný

Weinstein virkaði veiklulegur þar sem hann mætti fyrir dómara í dag.

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein mætti að nýju í dómsal í dag þar sem hann neitaði að hafa brotið á konu kynferðislega í hótelherbergi í New York árið 2006. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 22:01

„Nei, það eru ekki til mismunandi gerðir af nauðgun“

Gisele Pelicot er fyrrverandi eiginkona Dominique Pelicot,...

Gisele Pelicot, fyrrv. eiginkona árs Dominiques Pelicots, tók til máls í réttarhöldum í dag. Eiginmaður hennar hefur verið ákærður fyrir að hafa byrlað henni slævandi lyf svo hann gæti nauðgað henni og jafn­framt boðið tug­um karl­manna heim til þeirra í sama til­gangi. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 21:16

„Ísrael og Hisbollah á barmi allsherjarstríðs“

Kona heldur fána Hisbollah á lofti í jarðarför eins þeirra...

Stjórnvöld í Líbanon segja að 14 séu látnir og og rúmlega 450 særðir eftir að talstöðvar og önnur þráðlaus tæki liðsmanna Hisbollah-samtakanna sprungu víðsvegar um landið í dag. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 20:51

Biden fagnar stýrivaxtalækkuninni

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er ánægður.

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna sem lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár. Bankinn lækkaði vextina um 0,5%. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 19:30

Konur álitnar annars flokks borgarar

Agnès Callamard, framkvæmdastjóri Amnesty International,...

„Réttindi kvenna og stúlkna hafa átt undir högg að sækja frá upphafi mannkyns. Samt eigum við ekki hugtök til að lýsa því þegar konur og stúlkur eru svo kúgaðar að það er kerfisbundið.“ Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 18:21

Vextirnir lækkuðu umfram væntingar

Mikil gleði ríkti í kauphöllinni í New York þegar lækkunin...

Bandaríski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti meira en búist var við í fyrstu lækkun á þeim í rúm fjögur ár. Vextirnir lækkuðu um 0,5 prósentustig og eru nú 4,75%-5%. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 18:10

Flaug með vændiskonur í svallveislur

Diddy er sakaður um að hafa haldið kynlífsveislur sem hann...

Diddy er sakaður um að hafa haldið kynlífsveislur sem hann kallaði „freak offs“. Þangað lét hann fljúga með kynlífsverkafólk hvaðanæva til að skemmta sér. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 16:10

Rússar dreifa falsfréttum um Harris

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni...

Rússneskir hópar hafa hert róðurinn þegar kemur að því að dreifa falsfréttum á netinu um Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata. Þetta segja forsvarsmenn bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 14:47

Talstöðvar nú teknar að springa í Líbanon

Sjúkrabílar í Beirút umkringdir fólki eftir sprengingarnar í gær.

Talstöðvar liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Hisbollah eru einnig teknar að springa, aðeins degi eftir að símboðar fjölmargra liðsmanna sprungu með þeim afleiðingum að tólf létust og hátt í 2.800 særðust. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 14:27

Skotum hleypt af við skóla í Ósló

Skotum var hleypt af við barnaskóla í Ósló.

Vopnuð lögregla í Ósló í Noregi er með mikinn viðbúnað við Lindeskolen, barnaskóla í Groruddalen, eftir að skotum var hleypt af við skólann nú fyrir skömmu. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 13:21

„Ég gerði þetta“

Mathias MacDonald var 25 ára gamall þegar kærastan hans...

Tæplega fertug kona hlaut tólf ára dóm fyrir Héraðsdómi Óslóar í gær fyrir að stinga kærasta sinn til bana í maí í fyrra undir þungum áhrifum amfetamíns, kókaíns og GHB. Hún neitaði sök en dómurinn taldi ummæli hennar strax eftir handtöku benda til sektar svo hafið væri yfir skynsamlegan vafa. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 11:25

Tvö börn á meðal 12 látinna

Ættingjar syrgja Fatima Abdallah, tíu ára stúlku, sem lést...

Tólf eru látnir í Líbanon, þar af tvö börn, eftir að símboðar liðsmanna Hisbollah-samtakanna sprungu í gær. Meira

Erlent | mbl | 18.9 | 9:04

Borgarstjóri Stavanger sakaður um fjárdrátt

Sissel Knutsen Hegdal hefur sagt af sér sem borgarstjóri.

Sissel Knutsen Hegdal hefur tilkynnt um afsögn sína sem borgarstjóri Stavanger í Noregi. Lögreglan rannsakar nú mögulegan fjárdrátt af hennar hálfu. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 8:40

Saka Ísraela um fjöldamorð

Líbanskir hermenn að störfum í Beirút, höfuðborg Líbanons,...

Írönsk stjórnvöld saka Ísraela um fjöldamorð eftir að símboðar í eigu liðsmanna Hisbollah-samtakanna í Líbanon sprungu með þeim afleiðingum að níu manns létust og næstum þrjú þúsund til viðbótar særðust. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 7:55

Segjast hafa skotið niður 54 úkraínska dróna

Slökkt í bíl eftir drónaárás Úkraínumanna á Belgorod í...

Rússar segjast hafa skotið niður 54 úkraínska dróna í nótt. Helmingur þeirra hafi verið yfir Kúrsk-héraði þar sem úkraínskar hersveitir hafa sótt fram síðan í ágúst. Meira

Erlent | AFP | 18.9 | 7:04

Níu slösuðust í bátaslysi í Berlín

Áin Spree í Berlín.

Níu manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þak hrundi að hluta til á skemmtibát í Berlín í gærkvöldi. Meira



dhandler