Ert þú í gáfaðasta stjörnumerkinu?

Albert Einstein var mjóg gáfaður þrátt fyrir að vera í …
Albert Einstein var mjóg gáfaður þrátt fyrir að vera í stjörnumerki fiskanna.

Stjörnumerkin segja ekki bara hvenær við erum fædd á árinu heldur líka ýmislegt um ástamál okkar eins og Smartland hefur fjallað um. Einhverjir halda því fram að stjörnumerkin segi líka eitthvað um gáfur okkar. 

Women's Health greinir frá fræðimönnum sem skoðuðu alla nóbelsverðlaunahafa frá 1901 og ályktuðu út frá því hvaða stjörnumerki væru líklegust til að ganga vel á gáfnasviðinu. Samkvæmt rannsóknum þeirra voru tvíburar gáfaðastir en 97 verðlaunahafar hafa verið í því merki, vogir komu næst og meyjur þar á eftir. Halldór Laxness var naut en nautið var í sjötta sæti.

Hér má sjá lista: 

1. Tvíburar 

2. Vogir 

3. Meyjur

4. Krabbar 

5. Hrútar 

6. Naut 

7. Bogmenn 

8. Fiskar 

9. Vatnsberar 

10. Ljón 

11. Sporðdrekar 

12. Steingeitur 

Halldór Laxness í vinnustofunni að Gljúfrasteini árið 1980. Halldór var …
Halldór Laxness í vinnustofunni að Gljúfrasteini árið 1980. Halldór var Naut. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál