Manneskjan er alltaf í togstreitu

Beggi Ólafs var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af …
Beggi Ólafs var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af Lífsbiblíunni. Skjáskot/YouTube

Beggi Ólafs er rithöfundur, fyrirlesari og þjálfunarsálfræðingur sem hefur á skömmum tíma náð gífurlegum árangri með öflugri lífsspeki sem hann dregur úr þjálfarasálfræðinámi sínu. Beggi var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af Lífsbiblíunni.

Beggi gaf nýlega út bókina 10 skref í átt að innihaldsríku lífi í samstarfi við Sögur bókaútgáfu. Í þættinum með Öldu ræðir hann hvernig hann býr til jafnvægið í lífinu, skuggavinnuna sem fylgir því að þekkja sjálfan sig, að manneskjan sé alltaf í togstreitu en það þurfi ekki að vera neikvætt og að svara ekki þjáningu með þjáningu.

Þáttinn má hlusta á hér fyrir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál