Hönnuðurinn sem allir elska að stæla flytur

Heimilið er einstaklega fallegt og smekklegt. Rólan í stofunni er …
Heimilið er einstaklega fallegt og smekklegt. Rólan í stofunni er hönnuð af Ingibjörgu Hönnu. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður hefur sett íbúð sína við Blönduhlíð á sölu. Ingibjörg Hanna hannaði krummann sem sló í gegn þegar hann kom á markað og prýðir hann fjölmörg heimili landsmanna. 

Íbúðin hennar Ingibjargar Hönnu er 89 fm að stærð, fjögurra herbergja og stendur í húsi sem byggt var 1950. Heimilið er einstakt á allan hátt en hönnuðurinn á ekki í vandræðum með að gera fallegt í kringum sig eins og sést á þessum myndum. 

Árið 2014 fór Smartland í heimsókn til Ingibjargar Hönnu. Síðan þá hefur hún breytt heilmiklu eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Blönduhlíð 14

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál