Hönnuðurinn sem allir elska að stæla flytur

Heimilið er einstaklega fallegt og smekklegt. Rólan í stofunni er …
Heimilið er einstaklega fallegt og smekklegt. Rólan í stofunni er hönnuð af Ingibjörgu Hönnu. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður hefur sett íbúð sína við Blönduhlíð á sölu. Ingibjörg Hanna hannaði krummann sem sló í gegn þegar hann kom á markað og prýðir hann fjölmörg heimili landsmanna. 

Íbúðin hennar Ingibjargar Hönnu er 89 fm að stærð, fjögurra herbergja og stendur í húsi sem byggt var 1950. Heimilið er einstakt á allan hátt en hönnuðurinn á ekki í vandræðum með að gera fallegt í kringum sig eins og sést á þessum myndum. 

Árið 2014 fór Smartland í heimsókn til Ingibjargar Hönnu. Síðan þá hefur hún breytt heilmiklu eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Blönduhlíð 14

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is