Helgi og Birta Hlín trúlofuð í París

Helgi Jónsson og Birta Hlín Sigurðardóttir eru trúlofuð.
Helgi Jónsson og Birta Hlín Sigurðardóttir eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Helgi Jónsson og Birta Hlín Sigurðardóttir trúlofuðu sig í borg ástarinnar, París, um helgina.

Birta tilkynnti gleðifregnirnar með fallegri færslu á instagram, en af myndum að dæma eru þau afar lukkuleg hvort með annað. 

View this post on Instagram

A post shared by Birta Hlin (@birtahlin)

Birta hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlunum TikTok, Youtube og Instagram þar sem hún er dugleg að deila skemmtilegum myndskeiðum frá lífi þeirra Helga í Kaupmannahöfn þar sem þau eru búsett. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með trúlofunina!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál