Af hverju ákvað Oprah að léttast?

Læknar sögðu Opruh Winfrey að hún ætti á hættu að …
Læknar sögðu Opruh Winfrey að hún ætti á hættu að greinast með sykursýki. AFP

Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey léttist um ein 19 kíló fyrir 4 árum með aðstoð samtakanna Weight Watchers. Í nýlegu bréfi frá Winfrey til liðsmanna samtakanna greinir hún frá því af hverju hún ákvað að taka heilsuna föstum tökum. 

Í bréfinu segir Winfrey frá því að læknar hefðu sagt henni að hún væri líkleg til að greinast með sykursýki á næstu árum ef hún myndi ekki taka málin í sínar hendur. Nú kemur hún vel út úr öllum mælingum og er ekki í áhættuhópi fyrir sykursýki.

Hún segist einnig vera ótrúlega þakklát fyrir að hafa byrjað í Weight Watchers, en hún á hlut í samtökunum í dag. Auk þess að léttast og ná tökum á heilsunni lærði hún að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl og einblína á tölurnar sem skipta máli. 

Oprah Winfrey léttist um 19 kíló fyrir 4 árum.
Oprah Winfrey léttist um 19 kíló fyrir 4 árum. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál