Muntu enda eins og Becker-hjónin í sóttkvínni?

Svona getur fjórði dagurinn í sóttkví litið út.
Svona getur fjórði dagurinn í sóttkví litið út. mbl.is/skjáskot Facebook.

Sarah McKinnon og maðurinn hennar Steven Becker eru á fjórða degi í sótthví og ákváðu að búa til myndband sem þau póstuðu á samfélagsmiðla þar sem stendur: Dagur fjögur í sóttkví - er einhver þarna úti?

Eitthundrað sextíu og sex þúsund manns hafa deilt myndbandinu sem er kostulegt. 

Þetta verða langar tvær vikur heima fyrir hjónin að margra mati. 

mbl.is