Ein smekklegasta borðstofan í vesturbænum

Horft inn í borðstofuna. Verkið sem hangir á veggnum prýddi …
Horft inn í borðstofuna. Verkið sem hangir á veggnum prýddi forsíðu umslags hljómsveitarinnar Diktu, Get It Together.

Við Víðimel stendur sjarmerandi 130 fm hæð. Eigendur íbúðarinnar hafa lagt mikinn metnað í að gera heimilið sem mest heillandi.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Appelsínuguli Smeg ísskápurinn poppar upp eldhúsið.
Appelsínuguli Smeg ísskápurinn poppar upp eldhúsið.
Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting.
Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting.
Naguchi borðið sem fæst í Pennanum sómir sér vel í …
Naguchi borðið sem fæst í Pennanum sómir sér vel í stofunni.
Baðherbergið er einfalt.
Baðherbergið er einfalt.
Rúmteppið setur svip á herbergið.
Rúmteppið setur svip á herbergið.
Horft inn ganginn.
Horft inn ganginn.
Borðstofan er skemmtilega innréttuð.
Borðstofan er skemmtilega innréttuð.
Hægt er að opna borðstofuna inn í stofu.
Hægt er að opna borðstofuna inn í stofu.
Horft inn í stofuna.
Horft inn í stofuna.
Veggurinn í barnaherberginu er skreyttur á heillandi hátt.
Veggurinn í barnaherberginu er skreyttur á heillandi hátt.
Eldhúsið frá öðru sjónarhorni.
Eldhúsið frá öðru sjónarhorni.
Borðkrókurinn er nettur. Þröngt mega sáttir sitja.
Borðkrókurinn er nettur. Þröngt mega sáttir sitja.
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál