Góðar hugmyndir í Kjarrhólma

Krossviðarplötur eru notaðar á smekklegan hátt í fallegri íbúð í Kópavogi. Hugsað er út í hvert smáatriði í íbúðinni sem er vel skipulögð og smekkleg. Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu og viðarborðplötu. Eyjan í eldhúsinu skilur að stofu og eldhús og skapar gott flæði í íbúðinni. 

Gólfin eru öll flotuð, nema baðherbergisgólfið og íbúðin er að mestu hvítmáluð. Húsgögn húsráðanda fá að njóta sín og þegar rýnt er í myndirnar eru mörg skemmtileg smáatriði á heimilinu sem eru eftirtektarverð. 

Frétt af mbl.is: Kjarrhólmi 34

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál