Æðislegt heimili í Fossvogi

Í Fossvoginum er eiginlega alltaf logn og dásamlegt veður. Í þessari íbúð er hver fermetri nýttur til fulls og svo er bjart og smart innandyra. 

Eldhús og stofa eru í sama rými með svalahurð út í garð. Hvít sprautulökkuð innrétting og viðarborðplötur prýða eldhúsið. Eyjan í eldhúsinu stúkar rýmið af á sjarmerandi hátt. Á veggnum á móti gluggunum í stofu og eldhúsi er risastór hilluveggur sem setur svip sinn á stofuna. 

Íbúðin er 90 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1970. 

Af fasteignavef mbl.is: Hulduland 5 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál