Fegurð í hverju horni í Fossvogi

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Kelduland í Fossvogi hefur fjölskylda skapað sér fallega umgjörð. Íbúðin var endurnýjuð mikið 2013 á heillandi hátt. 

Íbúðin er 86 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1970. Búið er að endurnýja blokkina töluvert að utan. 

Í eldhúsinu er svört og hvít innrétting, fallegar borðplötur og gott skápapláss. Þar er líka pláss fyrir nokkuð stórt eldhúsborð. 

Baðherbergið er ákaflega vel heppnað. Marmaraflísar prýða herbergið, sem framkallar mikinn glæsileika. 

Af fasteignavef mbl.is: Kelduland 11

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál