Sammi og Kristín selja íbúðina

Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir.
Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir hafa sett sína litríku og skemmtilegu íbúð á sölu. Annað eins plötusafn hefur varla sést í Vesturbænum. 

Íbúðin er 73 fm og stendur í húsi sem byggt var 1960. Heimili Samma og Kristínar ber þess merki um að þar búi skapandi fólk sem hefur áhuga á lífinu. Í stofunni er bleikur sófi og er sami litur notaður á hjónaherbergi. 

Eldhúsið er með hvítri innréttingu en veggirnir eru málaðir í tveimur grænum tónum sem skapar góða stemningu. 

Af fasteignavef mbl.is: Baldursgata 26

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál