Magnús Geir og Ingibjörg selja slotið

Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hafa sett glæsilegt …
Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hafa sett glæsilegt heimili sitt á sölu.

Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hafa sett sitt fallega hús við Birkigrund í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 125 milljónir. 

Húsið er 286 fm að stærð og var byggt 1978. Húsið er vel skipulagt og hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Á efri hæðinni er eldhús, stofa og borðstofa í sama rými. Eldhúsið er vel heppnað með fallegri innréttingu og borðplötu. Mildur grár litur prýðir efri hæðina og kemur hann vel út og tengir saman loft og gólf. Herbergin eru flest máluð í fallegum litum og vekur athygli að loftin eru máluð í sama lit og veggirnir í nokkrum herbergjum. Það kemur ákaflega vel út eins og sést á myndunum. 

Það sem má segja um þessa efri hæð er að hún er hlýleg og öllum ætti að líða vel þar. Á neðri hæðinni eru fjölmörg herbergi en í húsinu eru alls 10 herbergi. 

Af fasteignavef mbl.is: Birkigrund 49

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál