Úlfur Eldjárn flytur úr '70-höllinni

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Árið er 1972 þegar viðarklæddir veggir, skrautlegar flísar og risastórir gluggar voru hæstmóðins. Listamaðurinn Úlfur Eldjárn hefur gert þetta hús að sínu með þar sem persónulegur stíll ræður ríkjum.  

Í eldhúsinu er reyndar nýleg innrétting en stíll áttunda áratugarins laumar sér í gegn á sinn sjarmerandi hátt. Húsið er til dæmis málað í undursamlegum litum, gráum og bláum tónum sem passa svo vel við viðinn í loftunum, handriðinu og panilklæddu veggjunum. 

Á neðri hæðinni eru keramikflísar sem koma mjög líklega frá sænska fyrirtækinu Höganäs sem var vinsælt hérlendis og í Skandínavíu á áttunda áratugnum. Þessar flísar eru reyndar að komast í mjög mikinn móð á ný og eftir ár eða tvö munum við sjá flísar í sama stíl í auknum mæli. Munið bara að þið lásuð það fyrst á Smartlandi. 

Af fasteignavef mbl.is: Einarsnes 4

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál