Selja draumahúsið við Hafravatn

ljós­mynd/​Kári Björn Þor­leifs­son

Fólkið á bak við Happie Furniture, þau Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son og Guðrún Agla Eg­ils­dótt­ir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu. Húsið er við Hafravatn og umlykur því fallegt náttúra og dýralíf húsið. 

Kjartan Árnason hjá Glámu Kím teiknaði húsið en það er byggt á fyrirmynd sem er á Ísafirði. „Við urðum ást­fang­in af því húsi, hvernig flæðið er inni í því, hvað all­ir eru sam­an, það er hægt að tala sam­an milli hæða en ef ein­hver vill fá frið þá er hægt að loka dyr­um. Upp­lif­un­in í hús­inu er ótrú­leg,“ sagði Hafsteinn Helgi þegar Smartland birti innlit í húsið í sumar. 

Innréttingarnar sem eru hannaðar af þeim í Happie Furniture passa fullkomlega við staðsetningu hússins og ramma inn sveit í borg-stemninguna sem ríkir í húsinu. 

Af fasteignavef mbl.is: Hamrabrekkur 5

ljós­mynd/​Kári Björn Þor­leifs­son
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
ljósmynd/Kári Björn Þorsteinsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál