Hannes og Halla keyptu hús í Fossvogi

Hannes Þór Halldórsson og eiginkona hans hafa fest kaup á …
Hannes Þór Halldórsson og eiginkona hans hafa fest kaup á húsi í Ljóslandi í Reykjavík. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Hjónin Hannes Þór Halldórsson landsliðsmaður í fótbolta og Halla Jónsdóttir festu kaup á raðhúsi í Ljósalandi 23 í Reykjavík. Húsið er vandað og gott, byggt 1971 og er 227 fm að stærð. Húsið er innst í götunni og á pöllum. 

Áður áttu hjónin íbúð við Stóragerði sem er líka í 108 Reykjavík líkt og Ljósaland. Þeir sem þekkja til í Fossvoginum vita að hús þeirra er vel staðsett. Það er í næstneðstu götu fyrir neðan Bústaðakirkju en þar ríkir ró og friður fyrir bílaumferð og þar er veðursæld mikil. 

Hús Hannesar Þór Halldórssonar og Höllu Jónsdóttur við Ljósaland 23 …
Hús Hannesar Þór Halldórssonar og Höllu Jónsdóttur við Ljósaland 23 í Reykjavík. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál