Berglind Berndsen hannaði fantaflott eldhús

Við Stuðlasel í Reykjavík stendur afar fallegt 216 fm parhús sem búið er að endurnýja mikið. Berglind Berndsen innanhússarkitekt hannaði jarðhæðina en þar er sérlega glæsilegt eldhús. 

Í eldhúsinu eru dökkar innréttingar sem sérsmíðaðar voru hjá Aðalvík. Gólfefnin koma frá Epson og ljósin frá Lumex. Í eldhúsinu er bæði gott skápapláss og mikið vinnupláss eins og sést á myndunum.

Parketið í húsinu er frá Birgisson. 

Í húsinu eru tvö baðherbergi sem búið er að endurnýja. 

Eins og sést á myndunum er fallegt um að litast í húsinu og þess gætt að hver hlutur eigi sinn stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Stuðlasel 14

Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál