129 milljóna hús við Smáraflöt

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Smáraflöt í Garðabæ stendur ákaflega falleg 202 fm einbýli sem byggt var 1965. Thelma Björk Friðriksdóttir hannaði innréttingar hússins. 

Eldhús og stofa tengjast í gegnum borðstofu. Í eldhúsinu er tvílit innrétting. Endaveggurinn er með eikar-innréttingu en eyjan er úr bæsaðri eik. Þessi efniviður spilar vel saman og skapar vandaða og fallega heild. Granít er á borðplötunum og eru vönduð tæki í eldhúsinu frá Miele. 

Innréttingar á baði eru líka teiknaðar af Thelmu Björk Friðriksdóttur, en hún er einn eftirsóttasti innanhússarkitekt landins. Verk hennar þykja vel heppnuð og klassísk. 

Á gólfum í stofu, eldhúsi og borðstofu er fiskibeinaparket úr eik. Það tónar vel við arininn sem er klæddur með Drápuhlíðargrjóti. 

Eins og sést á myndunum er húsgögnum raða saman á fallegan hátt og andar vel á milli húsgagna án þess að heildarmyndin verði kuldaleg. 

Af fasteignavef mbl.is: Smáraflöt 12 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál