Einstök New York íbúð við Sogaveg

Íbúðin er björt og falleg.
Íbúðin er björt og falleg. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Við Sogaveg í Reykjavík er að finna einstaklega töff íbúð sem minnir á loft-íbúð í New York. Íbúðin er smekklega innréttuð með flotuðum gólfum sem keyrir upp stemninguna. 

Eldhús og stofa eru samliggjandi með góðu flæði á milli. Veggirnir eru í fallegum gráum lit sem tónar skemmtilega við hlýleg viðarhúsgögn. 

Í stigaganginum er einstaklega heillandi veggfóður sem passar vel við fallegt parket á stiganum. Í eldhúsinu er svört innrétting með fallegri viðarborðplötu. Svartur vaskur, blöndunartæki og háfur yfir helluborðinu setja svo punktinn yfir i-ið.

Af fasteignavef mbl.is: Sogavegur 101

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is