Kristján og Lísa selja Barmahlíðina

Ljósmynd/Fredrik Holm

Við Barmahlíð í 105 Reykjavík hafa Kristján Johannessen, fréttastjóri stafrænna áskrifta á Morgunblaðinu, og Lísa Margrét Sigurðardóttir lögfræðingur búið sér fallegt heimili. Íbúð þeirra stendur í húsi sem byggt var 1947 og er íbúðin sjálf 106.3 fm að stærð. 

Íbúðin er á efstu hæð með sérinngangi. Stofan og borðstofa snúa í suður og er sérlega bjart í þeim rýmum. Hægt er að opna út á svalir úr borðstofunni og njóta sólarstunda. 

Stórir gluggar hleypa birtunni inn og eru rýmin búin fallegum húsgögnum. 

Í stofunni setur antik-skápur svip sinn á rýmið ásamt græna sófanum og gráa PH-ljósinu. Í borðstofunni mætast antik-húsgögn klassískri hönnun. Falleg ljós og listaverk prýða heimilið. 

Eins og sést á myndunum er íbúðin sérlega vel skipulögð og fjölskylduvæn. 

Af fasteignavef mbl.is: Barmahlíð 23

Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
Ljósmynd/Fredrik Holm
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál