Vill fá hálfa milljón fyrir hönnunarhúsgögnin

Guðmundur Birkir Pálmason er mikill áhugamaður um merkjavöru hvort sem …
Guðmundur Birkir Pálmason er mikill áhugamaður um merkjavöru hvort sem kemur að fötum eða húsgögnum. Skjáskot/Instagram

Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason er að breyta heima hjá sér eins og svo margir Íslendingar um þessar mundir. Hann er því að losa sig við stóla og lampa en húsgögnin hans eru ekki af verri endanum frekar en annað sem kírópraktorinn á. 

Guðmundur eða Gummi kíró eins og hann er kallaður er þekktur fyrir dálæti sitt á merkjavörum. Hann var meðal annars að fá sér glæsilegan Eames hægindastól og er að losa sig við Elephant stól úr Norr11 ásamt öðrum hlutum. Guðmundur auglýsti húsgögnin á Instagram-síðu sinni og setti verðmiða á húsgögnin. Hann vill fá samtals 510 þúsund fyrir munina. 

Eames-hægindastóll með skemli.
Eames-hægindastóll með skemli.

Hér má sjá hvaða húsgögn Guðmundur er að losa sig við og hvað hann vill fá fyrir þau. 

View this post on Instagram

Mér leið ágætlega í París

A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on Sep 23, 2020 at 2:41pm PDT






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál