Félag Gísla Haukssonar selur 105 milljóna timburhús

Gísli Hauksson.
Gísli Hauksson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gísli Hauksson oft kenndur við GAMMA hefur sett einbýlishús við Bókhlöðustíg á sölu. Húsið er skráð á félag Gísla, Ægir Invest ehf. Félagið festi kaup á húsinu 30. desember 2019 og var það afhent í upphafi síðasta árs. 

Húsið er 188 fm að stærð en það hefur ekki alltaf verið staðsett á þessum stað. Húsið var upphaflega byggt 1901 og stóð við Vesturgötu 18. Húsið var flutt á núverandi stað 1981 og var steyptur undir það kjallari. Húsið sjálft er timburhús. Í fasteignaauglýsingu kemur fram að húsið hafi verið gert upp á vandaðan hátt. 

Af fasteignavef mbl.is: Bókhlöðustígur 10 

Bókhlöðustígur 10.
Bókhlöðustígur 10.
Eldhúsið er með vandaðri viðarinnréttingu.
Eldhúsið er með vandaðri viðarinnréttingu.
Allir gluggar eru hvítlakkaðir.
Allir gluggar eru hvítlakkaðir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál