Snoturt heimili í 101 vekur athygli

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Skúlagötu í Reykjavík hefur húseigandi búið sér afar snotra veröld í 154 fm íbúð. Blokkin sjálf var byggð 1990 og er íbúðin búin öllum helstu þægindum. 

Í eldhúsinu er svört sprautulökkuð innrétting með fallegum náttúrusteini. Eldhúsið er opið inn í stofu þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. 

Það sem er skemmtilegt við þessa íbúð, fyrir utan skipulag og staðsetningu, er að húsmunum er fallega raðað upp. Í íbúðinni er einstaklega fallegt listaverkasafn sem nýtur sín vel innan um klassísk húsgögn. 

Í stofunni er afar notalegur hvítur sófi með tveimur stólum í stíl. Við sófasettið er borð úr basti sem tónar vel við baststólana í borðstounni. Á veggjunum er hin hárrétti grái litur sem fer vel við listmuni heimilisins. 

Af fasteignavef mbl.is: Skúlagata 40B

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál