Heimaskrifstofa er fjárfesting fyrir framtíðina

Heimaskrifstofan var sett í öndvegi við hönnun VM001. Hún er …
Heimaskrifstofan var sett í öndvegi við hönnun VM001. Hún er með sérinngangi og öllu því sem góð skrifstofa hefur upp á að bjóða. mbl.is/Blue Heron

Þegar dýrasta hús Las Vegas var selt á dögunum vakti athygli að húsið var útbúið fullkominni heimaskrifstofu með sérinngangi. Hönnun hússins, sem stundum kallast VM001, er þannig að það er mjög nútímalegt en í náttúrulegum litum.

Heimaskrifstofan var sett í öndvegi við hönnun hússins því nú hefur kórónuveiran leitt okkur meira inn á heimilið aftur.

Þar sem ferðalög hafa verið takmörkuð að undanförnu hefur almenningur fjárfest í auknum mæli í heimili sínu.

Til að gera góða vinnu- og lærdómsaðstöðu heima þarf að hafa nokkur atriði í huga. Skrifstofan þarf að vera með góðu skrifborði og fallegri lýsingu. Hirslur þurfa að halda utan um það sem ekki má liggja á borðunum og góður vinnustóll getur verið fjárfesting fyrir góða heilsu. Það má finna nóg af fallegum og vönduðum hlutum á heimaskrifstofuna í verslunum landsins.

Gott er að standa upp reglulega á skrifstofunni og ná …
Gott er að standa upp reglulega á skrifstofunni og ná slökun og hvíld í Egginu. mbl.is/Epal
Huggulegur borðlampi úr Epal.
Huggulegur borðlampi úr Epal. mbl.is/Epal
Góður lampi getur verið líkt og listaverk á skrifborðinu.
Góður lampi getur verið líkt og listaverk á skrifborðinu. mbl.is/Epal
King skrifborð úr svartri eik. Kostar 220.000 kr. Fæst í …
King skrifborð úr svartri eik. Kostar 220.000 kr. Fæst í Heimahúsinu. mbl.is/Heimahúsið
Agave pottaplanta á skrifstofuna í hvítum leirpotti. Kostar 8.900 kr. …
Agave pottaplanta á skrifstofuna í hvítum leirpotti. Kostar 8.900 kr. Fæst í Heimahúsinu. mbl.is/Heimahúsið
Oscar hilla með rennihurð. Kostar 485.000 krónur. Fæst í Tekk …
Oscar hilla með rennihurð. Kostar 485.000 krónur. Fæst í Tekk Habitat. mbl.is/Tekk Habitat
James-hilla. Kostar 39.000 krónur. Fæst í Tekk/Habitat.
James-hilla. Kostar 39.000 krónur. Fæst í Tekk/Habitat. mbl.is/Tekk Habitat
Skrifstofustóll. Kostar 79.900 krónur. Fæst í Patti.
Skrifstofustóll. Kostar 79.900 krónur. Fæst í Patti. mbl.is/Patti
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál