Margrét og Jón Gunnar flytja úr Sörlaskjólinu

Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður á Bylgjunni og Jón Gunnar Þórðarson …
Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður á Bylgjunni og Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Mussila.

Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Mussila og unnusta hans, Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður á Bylgjunni, hafa sett sína heillandi útsýnisíbúð á sölu. Um er að ræða 115 fm íbúð sem er á efstu hæð í húsi sem byggt var 1949. 

Húsið var teiknað af arkitektunum Gísla Halldórssyni, Sigvalda Thordarsyni og Kjartani Sigurðssyni. Stórbrotið útsýni er úr stofu út á haf, Bessastaði, Reykjanesið og Keili. Úr eldhúsinu blasir Esjan við. 

Heimili Jóns Gunnars og Margrétar er bjart og heillandi. Ljós húsgögn fara vel við ljósa liti og það ríkir ákveðið zen í íbúðinni sem skilar sér ágætlega á myndum. Það er ekki amalegt að sitja í stofunni og horfa út og á haf og láta sig dreyma. 

Af fasteignavef mbl.is: Sörlaskjól 64

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál